Notum fullkomið SONY upptökutæki við upptökur sem skila góðu hljóði og myndgæðum í bestu gæðum og upplausn.

 

Höfum á að skipa rúmgóða bifreið sem við notum gjarnan við að sutla búnaði hingað og þangað um bæinn

 

Notum ávalt nýjustu græjur við upptökur, ATEM Studio

Við notumst við atvinnu hljóð- og myndbúnað og við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinar og erum vanir flestum aðstæðum.

Steggjapartý

Komdu steggnum á óvart með skemmtilegu steggjavideoi!

Til að fullkomna minninguna og deila með öðrum er mikilvægt að geyma minninguna á stafrænu formi, td. á minnislyklum eða í tölvu og varðveita þannig steggjapartýið.

Vanda þarf til verka svo minningin verði góð og endist sem best

Í flestum tilvikum taka vinir upp daginn, og til þess útkoman verði flott og skemmtileg er lang best að fagmaður klippi þetta allt saman, hljóð, video, myndir og texta.

Steggjapartý Video - Kr. 29.000

Hér fyrir neðan er dæmi steggjavideo sem við framleiddum ..

 

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is