Notum fullkomið SONY upptökutæki við upptökur sem skila góðu hljóði og myndgæðum í bestu gæðum og upplausn.

 

Höfum á að skipa rúmgóða bifreið sem við notum gjarnan við að sutla búnaði hingað og þangað um bæinn

 

Notum ávalt nýjustu græjur við upptökur, ATEM Studio

Við notumst við atvinnu hljóð- og myndbúnað og við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinar og erum vanir flestum aðstæðum.

Verðskrá 2017

 • Brúðkaupsupptaka - Verð kr. 69.000 ( ca. 16 klst. )

  Innifalið í þjónustu er:

  • Upptaka á kirkjuathöfn

  • Upptaka í veislunni

  • Klipping og samsetning á efninu

  • Myndbandsupptakan skilast í MP4 sniði

  • Brúðkaupsmyndbandið skilast á USB lykli ( verð á USB lykli greiðist aukalega )

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is