Notum fullkomið SONY upptökutæki við upptökur sem skila góðu hljóði og myndgæðum í bestu gæðum og upplausn.

 

Höfum á að skipa rúmgóða bifreið sem við notum gjarnan við að sutla búnaði hingað og þangað um bæinn

 

Notum ávalt nýjustu græjur við upptökur, ATEM Studio

Við notumst við atvinnu hljóð- og myndbúnað og við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinar og erum vanir flestum aðstæðum.

Brúðkaupsupptaka 2017

Mikilvægasti dagur í lífi hjóna er brúðkaupsdagurinn!

Til að fullkomna minninguna og deila með öðrum er mikilvægt að geyma minninguna á stafrænu formi, td. á minnislyklum eða í tölvu.

Vanda þarf til verka svo minningin verði falleg og endist sem best.

Í mörgum tilvikum taka ættingjar upp slíkan atburð, en oftar en ekki er bæði upptakan og frágangur ekki nógu góður og því er full ástæða til að skoða þann möguleika að fá reyndan aðila með réttan búnað til taka upp daginn.

Vanir menn og vönduð vinnubrögð

Við notumst við atvinnu hljóð- og myndbúnað og við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinar og erum vanir flestum aðstæðum.

Brúðkaup Video - Kr. 69.000 ( 16 klst. )

Sjá nánar hvað er innifalið

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is