Notum fullkomið SONY upptökutæki við upptökur sem skila góðu hljóði og myndgæðum í bestu gæðum og upplausn.

 

Höfum á að skipa rúmgóða bifreið sem við notum gjarnan við að sutla búnaði hingað og þangað um bæinn

 

Notum ávalt nýjustu græjur við upptökur, ATEM Studio

Við notumst við atvinnu hljóð- og myndbúnað og við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinar og erum vanir flestum aðstæðum.

Ráðstefnur og kynningar

Myndandsupptaka er góð kynning á starfsemi fyrirtækja og félagasamtaka.

Tökum að okkur upptöku af ráðstefnum, fundum eða margskonar uppákomum

Með nýjustu Sony háskerpu upptökuvélum þarf ekki að hafa áhyggjur af lýsingu, þó slökkt sé á ljósum til að sýna glærur.

Stafræn upptaka og hljóðupptökubúnaður

Upptökuvélin er spólulaus og því tapast ekkert efni sama hve ráðstefnan er löng. Stafrænn hljóðupptökubúnaður er tengdur inn á hljóðkerfi ráðstefnusalar til að gera hljóðupptöku sem besta.

Upptakan er svo send til þín gegnum netið

Upptökunni er skilað eftir óskum kaupanda; ķ gegnum net eša USB lykil og er žį tilbśiš fyrir til dæmis heimasíður, Youtube eða Facebook.

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is