Notum fullkomið SONY upptökutæki við upptökur sem skila góðu hljóði og myndgæðum í bestu gæðum og upplausn.

 

Höfum á að skipa rúmgóða bifreið sem við notum gjarnan við að sutla búnaði hingað og þangað um bæinn

 

Notum ávalt nýjustu græjur við upptökur, ATEM Studio

Við notumst við atvinnu hljóð- og myndbúnað og við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu. Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavinar og erum vanir flestum aðstæðum.

Um MkMedia

Mkmedia var stofnað 1. Nóv. 2005 og voru fyrstu verkefnin upptökur á brúðkaupum og fermingum

Árið 2007 var síðunni breytt til að koma á framfæri viðtölum við þekkt tónlistarfólk og leikara. Þessi viðtöl eru fáanleg á Youtube rás MKmedia. 2010 bættum við um betur og hófum samstarf við Norðurpólinn. Þar tökum við upp tónleika ásamt öðru.

Ef þú ert með hugmynd að þætti sem þig langar að gera þá er um að gera tala við okkur.

Starfsfólk

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is